Rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008

Forsætisnefnd Alþingis lauk við að skipa í rannsóknarnefnd Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 þann 30. desember 2008. Rannsóknarnefndin skilaði skýrslu sinni 12. apríl 2010.